Ofur mjótt skaft Með „Super High Modulus Multi – Layered Graphite“ hönnuninni verður skaftið mun mjórra sem merkir að spaðinn léttist verulega og eykur sveigjanleika en samt mjög sterkur og endingargóður
Poly Matrix Carbon Þetta er ný tækni sem sameinar mörg lög af „structural carbon“ og „High Modulus Carbon“. Þetta eykur styrk hins mjög svo næma ramma spaðans um 19%. Þetta þýðir betri færslu orku og meiri nákvæmni þegar mest ríður á.
„Anti Twist“ Tækni Með þessum nýja „Super High Modulus Multi- Layered Graphite“, er mikilvægt að nota réttu efnin. Með réttu hlutfalli af RSL skafti næst gríðarlega góð ending, sveigjanleiki, kraftur og kemur í veg fyrir að spaðinn snúist.
„Super High Tension Frame“ „Super High Modulus Multi – Layered Graphite“ hönnun þýðir að ramminn verður mjög næmur þegar verið er að strengja