
Rsl Classic
RSL er leiðandi framleiðandi á badmintonkúlum. RSL Classic sem eru flaggskipið frá RSL eru ítrekað kosnar “Best in test” eru notaðar á fjölda alþjóðlegra móta í hæsta gæðaflokki. Einn mikilvægasti þátturinn í gæðum og endingu badmintonkúla er fjöldi fjaðra með falin brot. Í RSL Classic er fjöldi slíkra fjaðra núll. Mjög flókin tækni er notuð til að finna þessar fjaðrir og koma í veg fyrir að slíkar fjaðrir endi í RSL Classic kúlum. Í ódýrari gerðum af RSL kúlum er talið ásættanlegt að það séu tvær fjaðrir með leyndu broti. Gæði kúlnanna njóta sín best á vellinum. Hver einasta kúla hefur þá fullkomnu eiginleika sem leikmenn og þjálfarar sækjast eftir. Þar sem eingöngu eru notaðar fjaðrir í hæsta gæðaflokki í Classic kúlurnar þá má gera ráð fyrir að hver kúla endist um 20% lengur en aðrar kúlur.